Sigurður er löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali til fimmtán ára og hefur verið starfandi í faginu allt frá árinu 2004. Sigurður er giftur, þriggja barna faðir í Kópavoginum og mikill áhugamaður um tónlist og íþróttir. Sigurður stofnaði Landmark árið 2010 og er í Félagi fasteignasala - www.ff.is