Eggert er löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali og lauk námi um áramótin 2017 / 2018. Eggert er uppalinn í Breiðholtinu í Reykjavík og "er okkar maður í Breiðholti". Eggert hefur starfað í fasteignasölu frá árinu 2010 og hefur verið á Landmark fasteignasölu frá stofnun. Eggert er 3ja barna faðir, áhugamál Eggerts eru körfubolti, fótbolti, ferðalög, matur, útivera og hreyfing. Eggert var liðtækur í körfubolta á sínum tíma og spilaði lengi vel með ÍR ásamt þjálfun. Eggert er í Félagi fasteignasala - www.ff.is