Ég er löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali, hef starfað við sölu fasteigna samfleytt frá árinu 1997 og ég legg mikla áherslu á vandvirkni og heiðarleika í fasteignasölu.
Ég er giftur, tveggja barna faðir og bý í Kópavogi og er áhugamaður um skák og mikill golfari.
Ég held utan um síðuna www.frittsoluverdmat.is
Ég er einn af eigendum LANDMARK fasteignamiðlunar og ég er í Félagi fasteignasala - www.ff.is