Kuggavogur 26 íb.301 , 104 Reykjavík (Vogar)
74.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
87 m2
74.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
7.060.000

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
KUGGAVOGUR 26 – STÓRGLÆSILEGT NÝTT FJÖLBÝLISHÚS MEÐ LYFTU.
Við Kuggavog 26 í Reykjavík er Stofnhús ehf. að reisa glæsilegt fjölbýlishús með lyftu.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum kæliskáp/frysti og uppþvottavél. Steinn á borðum í eldhúsi.
Íbúðirnar eru vel skipulagðar tveggja og þriggja herbergja auk sérgeymslu í kjallara og bílakjallara.

Um er að ræða 16 glæsilegar og vel skipulagðar íbúðir og er stærð íbúða 75 - 108 fm auk þess eru fjögur atvinnubil á stærðinni 35 fm til 43 fm.
Sér stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum og er mögulegt að setja upp rafhleðslustöð við hvert stæði.
ÍBÚÐIR ERU TIL AFHENDINGAR Í JÚNÍ 2023 OG SKILAST SAMKVÆMT SKÍLALÝSINGU SELJANDA MEÐ VÖNDUÐUM INNRÉTTINGUM.

SKILALÝSING KUGGAVOGUR 26.
íbúð 301:
Um er að ræða íbúð merkta 01.03.01 með fastanúmer: 252-2344 sem er á þriðju hæð alls 87.3 fm og skiptist í íbúðarrými 86.7 fm og sérgeymslu 6.6 fm.
Rúmgóðar vestur-svalir með íbúð og sérstæði í lokaðri bílgeymslu, góð lofthæð í íbúð.
Íbúð skiptist í:
Forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu í kjallara og stæði í lokaðri bílgeymslu, mjög góðar svalir til vesturs.
Sameiginleg hjóla/vagnageymsla í kjallara.

ATH. AÐ MYNDIR Á VEF ERU AF SÝNINGARÍBÚÐ.

Upplýsingar um íbúðir og bókun á skoðunartíma HÉR:

Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða [email protected]
Þórarinn Thorarensen lögg.fasteignasali s. 7700.309 eða [email protected]
Freyja Rúnarsdóttir lögg.fasteignasali s. 694.4112 eða [email protected]
Júlíus Jóhannsson lögg.fasteignasali s. 823-2600 eða á [email protected]
Monika Hjálmtýsdóttir lögg.fasteignasali s.8232800 eða monika landmark.is

Skoðaðu heimasíðu um íbúðir HÉR.
 
Stutt er í leik- og grunnskóla og í alla þjónustu í Vogabyggð og í Vogahverfi. Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.
Með íbúðum á 1. hæð fylgir sérafnotareitur sem er hellulagður að hluta. Tvennar svalir fylgja íbúðum á 5. hæð. Húsið stendur á góðri lóð, með bílstæðum við götuna.
Eignin skilast fullfrágengin að innan með vönduðum innréttingum frá HTH og gólfefnum frá Álfaborg og húseign fullbúinn að utan.
Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli og/eða sléttu áli.
Gluggar og útihurð eru úr ál/tré.
 
Allar íbúðir eru fullfrágengnar að innan með innréttingum frá HTH, og skilast með uppþvottavél og ísskáp í eldhúsi, fullmálaðar með harðparket og flísum á gólfi, baðherbergi er flíslagt í hólf og gólf.
Innréttingar og hurðar eru fallegar af vandaðri gerð. Vaskar blöndunartæki og hvítvörur eru af vandaðri gerð.
Öllum íbúðum fylgir sér geymsla í kjallara. Jafnframt er í kjallara, sorprými auka hjóla- og vagnageymsla í sameignarrými.
Tilgreindar stærðir íbúða eru birtar stærðir samkvæmt eignaskiptasamning.
Kaupendum stendur til boða val á útliti innréttinga, auk uppfærslu á tækjum, fram að ákveðinni dagsetninu. Ekki er hægt að breyta lögun eða færslu á innréttingum.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar endanlegt brunabótamat er komið á eignina og er það 0.3% af endanlegu brunabótarmati.

 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.